Þessi greiðsla er einstaklega sumarleg og sæt. Hún hentar vel millisíðu hári og jafnvel aðeins síðara – og er tilvalin fyrir brúðkaupsveisluna, garðpartýið, afmæli og önnur sérstök tilefni.
Það eina sem þarf er fallegt hárband, krullujárn, hárfroðu (eða annað slíkt í endana) og litlar spennur.
Sjáðu líka hvernig klipping hentar þínu andlitsfalli hér.