Samkvæmt nýlegri rannsókn getur próteinríkur morgunverður komið í veg fyrir að þú borðir yfir þig seinna um daginn.
Við vitum öll að morgunverðurinn er mikilvægasta máltíð dagsins. En hvað þú lætur ofan í þig skiptir öllu máli.
Rannsóknin leiddi í ljós að fáir þú þér morgunmat sem er ríkur af próteini þá dregur það úr hungri yfir daginn.
Prótein finnur þú meðal annars í eggjum, höfrum, kotasælu, grískri jógúrt, mjólk, hnetum og möndlum.
Niðurstaðan
Með því að mæla boð frá heilanum komust vísindamenn að því að þeir sem borðuðu próteinríkan morgunverð sýndu minni merki um löngun…
Lesa meira HÉR