Þessi heimilislausi maður ákvað að taka þátt í samfélagslegri tilraun og útkoman er alveg með ólíkindum.
Hann fer í klippingu og rakstur og fær síðan ný hugguleg föt og síma.
Sjáðu hvað gerist síðan þegar hann biður fólk um að hjálpa sér með smá pening – fyrst snyrtilegur og fínn í jakkafötunum og síðan sem dæmigerður heimilislaus maður. Hann biður um nákvæmlega það sama en viðbrögð fólks koma svo sannarlega á óvart.