Ertu farin/n að huga að því hvernig jólatréð þitt verður í ár?
Er kannski lítið pláss hjá þér fyrir jólatré en þig langar samt að hafa einhvers konar tré eða skraut?
Eða langar þig einfaldlega til að gera eitthvað allt öðruvsísi?
Hér eru hugmyndir að öðruvísi jólatrjám og þá sérstaklega fyrir þá sem ekki hafa pláss fyrir hefðbundið jólatré
Gamlar tröppur og jólakúlur.
Jólakúlur hangandi niður úr loftinu.
Fyrir bókaormana.
Þetta tré er búið til úr greni sem hangir niður og það má þess vegna nota gervi grenilengjur.
Ljósaseríur á vegg með stjörnum.
Jólatré búið til úr greinum.
Og að lokum jólatré sem er málað á trépallettu en einnig mætti nota eitthvað annað til að mála á – um að gera að láta hugmyndaflugið ráða.