Hún hefur ekki hugmynd um að hún sé orðin amma fyrr en hún sér barnið – og þá gjörsamlega missir hún sig.
Sonur hennar og tengdadóttir komu óvænt heim til Bandaríkjanna frá Hawai þar sem þau búa. Ungu hjónin höfðu verið í ættleiðingarferli en enginn í fjölskyldunni vissi að þau hefðu fengið litla stúlku í hendurnar 10 dögum áður en þau flugu heim til að koma öllum óvart. Mikil gleði!
Og þeim tókst svo sannarlega að koma þessari ömmu á óvart 😀