Sjáðu hvernig hún vaknar með flottar krullur í hárinu eftir að sofa með bol á höfðinu alla nóttina. Auk bolsins notar hún efni í hárið en ekki er nauðsynlegt að nota sömu vörur og hún – vel má nota önnur efni sem gera sama gagn. Þessi aðferð virkar best á liðað hár.