Þegar Carter var eins árs var hann byrjaður að læra að lesa – en hann er greinilega algjör snillingur.
Og þegar hann var 19 mánaða kunni hann meira en 300 orð og gat talið upp á 50. En móðir hans setti þetta myndband af þessum litla duglega strák á netið enda afar stolt af syninum.
Í myndbandinu sést hvernig Carter les af spjöldum, hvert á fætur öðru, og hann áttar sig fljótt ef spjald snýr öfugt
Sjón er sögu ríkari!