Neales feðgarnir eru alveg hreint yndislegir, en þeir tóku þátt í Britain´s Got Talent í kjölfar veikinda föðursins. Með notalegri nærveru og röddum sem hljóma einstaklega vel saman tókst þeim að græta Simon Cowell – og er það ekki eitthvað sem kemur á óvart!