Daniella Mass er 22 ára gömul sópransöngkona og kom frá Kolombíu til Bandaríkjanna til að elta draum sinn um frægð og frama. Henni hefur vegnað vel í heimalandi sínu og sungið meðal annars með Andrea Bocelli og Jose Carreras.
Hún ákvað að taka þátt í America’s Got Talent 2015 á vegferð sinni í átt að draumnum.
Hér syngur hún Crying sem Roy Orbison gerði frægt hér um árið.