Þetta er eitt flottasta atriði sem við höfum séð í svona hæfileikakeppni enda má sjá undrunarsvipinn á dómurunum. Og skyldi engan undra standandi lófatakið í lokin.
Þau koma frá Ítalíu og Hollandi með þetta magnaða atriði og vilja sýna eitthvað nýtt.
Það er alveg magnað að sjá hvernig dansararnir og tæknin vinna saman. Stórbrotið!