Þetta er gæsahúðar flutningur hjá þessum yndislegu mæðgum.
Þær Ana og Fia komu saman í Britain´s Got Talent eftir erfitt ár þar sem móðirin þurfti að flytja með börnin burt frá eiginmanni sínum. Og með þáttöku sinni í keppninn vilja þær hefja nýtt líf.
Dómararnir féllu algjörlega fyrir þeim og fengu þær standandi lófaklapp að lokum – enda frábær flutningur!
Það var svo Simon sem sagði þrjúþúsund og fimm hundruð JÁ við þær enda var hann yfir sig hrifinn.