Þau líkja henni við Barbra Streisand og kannski ekki skrýtið því þessi 9 ára stúlka á klárlega eftir að verða stjarna.
Hún heitir Cora og mætti með pabba sínum í prufur í þáttinn Ireland´s Got Talent – og gjörsamlega sló í gegn. Dómararnir sátu agndofa yfir henni og það sama á við um fólkið í salnum.
Lítil stúlka með mikla rödd!