Börn og hundar eru eitt það allra yndislegasta og sætasta í þessum heimi og þess vegna getur maður endalaust horft á myndbönd með þeim.
Hér er lítil krúttsprengja sem gleðst jafn mikið í hvert sinn sem henni er lyft upp og hún sér sultuslakan hundinn sem liggur á rúminu.
Þetta er gleðipilla dagsins!