Hann er einn vinsælasti söngvari heimsins í dag og ókrýndur konungur jólalaganna. Margir ganga svo langt að segja hann vera jólarödd okkar tíma og við hér á Kokteil tökum heilshugar undir það að rödd hans á alveg einstaklega vel við jólalögin.
Hér er hann með glænýtt jólalag sem enginn aðdáandi Michael Bublé ætti að láta fram hjá sér fara.
Maðurinn með jólaröddina kemur okkur svo sannarlega í jólaskap 🙂