Þessi hlýtur að vera konungur hljóðanna því það er alveg ótrúlegt hvað kemur út úr honum.
Hann flytur mann á einhvern ókunnan stað með þessum flutningi… algjörlega magnað!
Hann var þáttakandi í hæfileikaþætti – og maður minn sá er aldeilis með einstaka hæfileika.