Nei, nei, nei, nei… segir þessi fallegi kisi þegar hann á að fara í bað. En eigendurnir þurftu nauðsynlega að baða hann þar sem hann hafði náð sér í einhvern illa lyktandi skít úti.
En hljóðin sem hann gefur frá sér eru alveg ótrúleg – það er bara eins og hann sé að segja stanslaust nei…