Kettir geta verið svo skemmtilegir og sniðugir og þessir tveir eru þeir fyndnustu sem við höfum séð í langan tíma.
Þeir slást um mjólkurskálina, en á svo einstaklega kurteisislegan hátt að það hálfa væri nóg. Það fer ekki dropi til spillis í rifrildinu og þeir gera þetta svo pent.
Þetta er svo yndislega skemmtilegt!!