Við erum búin að kynna þennan unga mann hér áður en við fáum bara ekki nóg af honum enda heldur hann áfram að koma okkur á óvart. Hér er hans nýjasta afrek.
Jordan Smith er þáttakandi í The Voice í Bandaríkjunum og slær hann í gegn í hverjum einasta þætti. Það væri eiginlega hægt að pakka saman nú þegar og krýna hann sem sigurvegara.
Þvílík rödd! Gæsahúð fyrir allan peninginn 🙂