Þetta finnst okkur alveg yndislega fyndið!
Flestir sem eiga hunda vita hvað þeir geta hrotið hátt og eru þeir oft á tíðum ekkert betri en mannfólkið í þeim efnum.
Það er alveg óborganlegt að sjá svipinn á hundinum – svo fyndið og krúttlegt.
Ágætis leið til að leyfa öllum þeim sem hrjóta að heyra hvernig þeir hljóma.