Myndband með þessum Stóra Dan hefur vakið mikla athygli á netinu undanfarið – enda alveg einstaklega skemmtilegt.
Hundurinn, sem heitir Luca, hefur víst mjög sterkan persónuleika, er forvitinn og fylgist vel með. Luca hafði fylgst með eiganda sínum gera leikfimiæfingar þegar hann ákveður að vera með og gera eins.
Óborganlega fyndið – enda hafa tugir milljóna horft á myndbandið!
Sjón er sögu ríkari.