Hundar sýna oft af sér ótrúlegt umburðarlyndi en þeir hafa þó greinilega sín takmörk eins og aðrir.
Þessir tveir félagar liggja saman í mestu makindum.. eða allt þar til litli kúturinn þarf virkilega að koma einhverju frá sér.
Hann byrjar að rembast og svo gerist það – og það er algjörlega óborganlegt að sjá viðbrögð hundsins sem finnst sér nóg boðið.