Stóri bróðir er frekar þreyttur á vælinu í litlu systur sinni og segir henni hvernig þetta gangi nú fyrir sig – þótt hún sé síður en svo sátt við það.
Þegar hún vælir og vælir lítur hann á hana, svona frekar leiður á þessu, og spyr hana hvort hún hafi ekki fengið sér lúr í dag.
Stundum bara vita stóru bræður best 🙂