Hún er 5 ára gömul frá Kína – og hún dáleiðir dýr. Þessa hæfileika sína sýndi hún í bandarískum sjónvarpsþætti þar sem hún dáleiddi nokkrar dýrategundir.
Við erum ekki alveg viss hvort eða hvernig hún gerir þetta og viðurkennum að við höfum okkar efasemdir um dáleiðsluna. En verðum þó að viðurkenna að hænan og kanínan drógu aðeins úr efasemdum okkar.
En sjón er sögu ríkari!