Þessi litli fallegi drengur ræður ekki við sig þegar mamma syngur fyrir hann lagið Good, Good Father. Í fyrstu brosir hann til móður sinnar þegar hún byrjar að syngja en flótlega bera tilfinningarnar hann ofurliði og augun fyllast af tárum.
Lauren var að gefa Leland syni sínum að borða þegar hún hóf að syngja og náði hún þessu fallega myndbandi af þessu viðkvæma krútti.