Það eru margir kostir sem fylgja því að taka inn D-vítamín eins og rannsóknir hafa sýnt – sterk bein, betra skap og þyngdartap.
En merkin um að þig skorti D-vítamín eru hljóðlát. Ef þú hefur tekið eftir einu eða fleirum af þessum merkjum hér að neðan skaltu fara og láta athuga hjá þér blóðið. Ekki byrja strax að taka D-vítamín, bíddu eftir niðurstöðum úr blóðrannsókn.
Þetta getur bent til þess að þig vanti D-vítamín
Þróttleysi í vöðvum
Rýrnandi vöðvar getur verið merki um D-vítamín skort, segir Kimberly Mueller eigandi Fuel Factor Nutrition Coaching. Ef þú tekur eftir því að þú getur ekki gert eins margar armbeygjur og þú ert vön/vanur þá gæti það verið út af D-vítamín skorti.
Dapurleiki
Samkvæmt rannsókn í The Journal of Clinical Endorcrinology and Metabolism, segir að konur sem eru með of lágt magn D-vítamíns séu tvisvar sinnum líklegri að fá þunglyndi.
Afar viðkvæm fyrir sársauka
Skortur á D-vítamíni hefur verið tengt við króníska verki.
Beinbrot
D-vítamín styrkir beinin. En þegar þú færð ekki nægjanlegt magn af vítamíninu þá veikir það beinin og þau eru í hættu á að brotna.
Hár blóðþrýstingur
D-vítamín spilar stórt hlutverk þegar kemur að hjartanu. Það kemur lagi á blóðþrýstinginn. Ef líkaminn fær ekki nóg af D-vítamíni þá getur blóðþrýstingurinn hækkað mikið.
Syfja
Í einni rannsókn sem…
Lesa meira HÉR