Það getur verið erfitt fyrir litla fjörkálfa að sitja rólegir í gegnum heila brúðkaupsathöfn.
En þessi litli gaur var greinilega leiður strax í byrjun athafnar því hann gat ekki setið á sér að hoppa á slóðann á kjólnum og hafa svolítið gaman.
Athöfnin hélt þó áfram og var bæði brúðurin sem og kjóllinn í fínu lagi eftir þetta atvik sem óneitanlega kryddaði þennan sérstaka dag brúðhjónanna 😀