Hann getur alls ekki borðað matinn sem mamma gaf honum því hún gerði þetta allt of sætt á disknum og hann getur ekki hugsað sér að skemma það.
Þegar mamman spyr hann hvað hann ætli þá að borða segist hann ekki vita það… en leggur svo ríka áherslu á það við mömmu sína að hún megi ALDREI aftur gefa honum eitthvað svona krúttlegt, því þetta sé bara allt of sætt svo hann geti borðað það 😀
Krúttið!!