Hvaða konu dreymir ekki um löng og falleg augnhár?
Þær eru líklega ansi margar.
En hvað ef ég segði þér að þú gætir lengt þín eigin þegar þér hentar og það er ekkert mál. Og án mikils tilkostnaðar.
Hljómar þetta ótrúlega? Þetta er engu að síður satt – og það eina sem þú þarft er bómull, maskari, maskarabursti (og augnháranæring).
Nú getur þú kvatt gerviaugnhárin fyrir fullt og allt!
Sjáðu þetta snilldarráð hér
Sigga Lund