Við elskum hunda… og hundar sem sýna listir sínar eru enn æðislegri.
Þessi krúttbomba heitir Trip Hazard og mætti í prufur í Britain´s Got Talent með eiganda sínum og þjálfara henni Lucy.
Lucy er greinilega mjög fær í sínu starfi en hún vildi sýna fram á að smáhundar eru ekki bara kjölturakkar. Og henni tókst það heldur betur!
Ef þetta fær mann ekki til að brosa 😀