Hún mætti nýlega í prufur í España Got Talent og fékk dómarana til að standa uppi á borðum af gleði.
Arianna er 15 ára gömul spænsk stelpa sem dreymir um að vinna hæfileikakeppnina til að geta hjálpað móður sinni að komast í viðeigandi meðferð við veikindum sínum svo hún geti kannski gengið aftur.
Við myndum segja að hún ætti góða möguleika því hún syngur eins og engill.
Sjáðu líka þessa spænsku dívu HÉR