Hann starfar sem nuddari en viðskiptavinir hans biðja hann gjarnan um að syngja fyrir sig meðan á nuddi stendur.
En það segist hann ekki geta því hann þurfi að einbeita sér að höndunum þegar hann nuddar. Og þess vegna setur hann gjarnan disk með upptöku af sjálfum sér í tækið meðan hann nuddar.
RL Bell er fimmtugur og mætti í prufur í America´s Got Talent og heillaði kvenpeninginn upp úr skónum með söng sínum… og einhverja með stæltum líkamanum.