Það besta við þessa 5 hluti er að þú ert örugglega að gera suma af þeim daglega. Svo það ætti ekki að vera neitt mál að bæta restinni við.
Að breyta þínu daglega mynstri til hins betra er alltaf gott. Og ef þessar breytingar lengja lífið þá er það bara enn betra.
Hér að neðan eru fimm atriði sem mælt er með að gera daglega fyrir lengra og heilbrigðara líf
Drekktu kaffi
Kaffi er víst kraftaverka lyf segir Dr. Chopra í viðtali við Health.com. Hann bendir einnig á margar rannsóknir sem gerðar hafa verið á því hversu gott kaffi er fyrir heilsuna. Þeir sem drekka kaffi hafa lækkað áhættuna á sykursýki 2, parkinsons og krabbameini.
Þessar rannsóknir sanna ekki að kaffið sé ástæða fyrir þessari minni áhættu en það spilar þó inn í.
Hreyfing
Við vitum öll hve hreyfing er góð fyrir alla. Það er svo aftur á móti okkar að velja hvort við hreyfum okkur eða ekki. Talað er um að 150 mínútur á viku í rösklegri göngu sé t.d. afar góð hreyfing.
Fáðu daglegan skammt af D-vítamíni
Dr. Chopra mælir með að allir heilbrigðir fullorðnir einstaklingar biðji lækni sinn um að framkvæma D-vítamín próf. Því það er staðreynd að allt of marga skorti þetta vítamín.
D-vítamínskortur er tengdur við marga sjúkdóma eins og t.d MS, hjartasjúkdóma og sykursýki 2.
Borðaðu hnetur
Þú getur lækkað…
Lesa meira HÉR