Vissir þú að til að sofa vel er rosalega gott að venja sig á eftirfarandi hluti áður en farið er að sofa.
1. Þarftu að narta?
Ef svo er skaltu fá þér kíví. Að borða kíví reglulega, snemma að kvöldi, hjálpar þér að sofa betur og jafnvel aðeins lengur.
2. Er dúnn í koddanum þínum?
Koddar virðast skipta miklu máli fyrir okkur þegar við sofum. En fyrst svo er, af hverju eru þá allt of margir að sofa á rangri tegund af kodda? Stærstu mistökin eru að sofa á kodda sem er fullur af dún. Það er áskrift á lélegan nætursvefn. Þegar þú velur þér kodda skaltu hafa polyester eða latex í huga.
3. Teygir þú á þér fyrir svefn?
Ó þið ömurlegu fótakrampar. Þeir geta verið svo kvalafullir að það er ekki séns að liggja kyrr. Meira en helmingur fullorðinna þjást af þessum kvilla. Besta leiðin til að losna við þetta er að teygja vel á fótleggjum fyrir svefn – teygja kálfa og hásinar.
4. Tekur þú eitthvað lyf fyrir svefninn?
Þeir morgunhressu taka asperín samkvæmt læknisráði. Er þetta gert til að draga úr…
Lesa meira HÉR