Hún er ekki nema fimm ára en er ótrúlega skýr og kurteis – og núna er hún þáttakandi í stærstu hæfileikakeppni í heimi eftir að hafa fengið já frá öllum dómurunum.
Sophie Fatu mætti í prufur fyrir Americas Got Talent og gjörsamlega sprengdi allan krúttskalann.
Sjón er sögu ríkari!