Þessar feimnu kórstúlkur sem tóku þátt í nýjustu þáttaröð Britain´s Got Talent bræddu salinn með söng sínum – en þær fluttu hið þekkta lag „Nessun Dorma“.
Stúlkurnar sem eru á aldrinum tólf ára og upp úr segjast fá innblástur frá kennaranum sínum – og hann er líka hetjan þeirra.