Þessir fimu og flottu feðgar heilluðu alla í salnum með flottri og áhugaverðri sýningu í nýjustu þáttaröð America´s Got Talent.
Þeir sýndu ótrúlega fimi og hæfni og hlutu að launum standandi lófatak og já frá öllum dómurum.
Drengurinn sem er aðeins 8 ára gamall er búinn að æfa með föður sínum í 3 ár.