Það er vissulega skemmtilegt og spennandi að fá að verða langamma og ekki allir sem fá að upplifa það. En þessi amma varð þó heldur betur hissa þegar henni voru færðar fréttir af því að hún væri að verða langamma.
Málið var nefnilega að það var ekki bara eitt barn á leiðinni – en á meðan hún er að reyna fá úr því skorið hvort það sé virkilega von á tvíburum kemur í ljós að börnin eru fleiri.
Skemmtileg viðbrögð hennar láta ekki á sér standa þegar hið rétta kemur í ljós 😀
Sjáðu líka HÉR hvað þessi verðandi afi er lengi að fatta.