Breski leikarinn og spjallþáttastjórnandinn James Corden sem stjórnar The Late Late Show tekur gjarnan fræga söngvara í bíltúr um Los Angeles þar sem mikið er sungið.
Hér er einn sem allir þekkja… og er stórkostlegur tónlistarmaður. Elton John og James Corden keyra hér um í rigningunni og syngja, spjalla og sprella. Hvernig er annað hægt en að elska lögin hans Sir Elton John!
Alveg frábært 🙂
Sjáðu líka Stevie Wonder í bíltúr HÉR