Sumir hafa svo mikla útgeislun og fegurð í kringum sig að ekki er annað hægt en að heillast af.
Hún Claire litla var ekki há í loftinu þegar hún byrjaði að syngja og í dag birtast reglulega myndbönd á YouTube þar sem hún syngur með pabba sínum.
Við höfum áður fjallað um þessa litlu dásamlegu stúlku enda hefur hún heillað okkur upp úr skónum.
Claire, sem er fjögurra ára í dag, er hér gestur í nýjum þætti hjá hinum þekkta sjónvarpsmanni Steve Harvey -upptakan var gerð fyrir nokkru en þá var Claire enn bara þriggja ára.
Sjáðu hana líka HÉR syngja með pabba sínum.