Það er alveg hreint yndislegt að sjá viðbrögðin hjá þessum litla dreng þegar hann heyrir í móður sinni í fyrsta sinn með aðstoð hjálpartækja.
Gleðin er svo einskær og innileg og hljóðið kemur honum svo á óvart – og það er ekki hægt annað en að gleðjast með honum af öllu hjarta ♥