Þessi verðandi amma og afi þurftu að vera með heyrnatól og lesa af vörum þegar þau fengu þær yndislegu fréttir að þau ættu von á sínu fyrsta barnabarni.
Verðandi ömmu gekk mjög vel að lesa út úr þessu en afinn var í aðeins meira basli… alveg dásamlega fyndið og skemmtilegt.