Þessi þáttakandi í Spain Got Talent er alveg meiriháttar. Það er ótrúlegt að sjá hana fara á milli söngstíla eins og ekkert sé.
Hún heitir Cristina Ramos og er 37 ára gömul. Dómararnir áttu ekki til eitt aukatekið orð yfir henni enda fékk hún gullhnappinn!