Þessi systkini voru saman í sjö tíma „road trip“ og hann skemmti sér alveg konunglega við að mæma með hverju einasta lagi sem hann hlustaði á.
Við getum ekki annað en heillast af honum enda greinilega skemmtilegur gaur þarna á ferð en systir hans er ekki alveg jafn hrifin og ranghvolfir stanslaust augunum og virðist lítt hrifin af þessu uppátæki hans. Eða alveg þar til lagið úr Friends þáttunum kemur, þá tekur hún við sér.
Þú verður að horfa allt til loka!