Sveitastelpan Hannah Marie, 30 ára, býr á bóndabæ með fjölskyldu sinni en hana hefur alltaf dreymt um að verða söngkona.
Eftir frammistöðu hennar í breska X Factor gæti sá draumur hæglega orðið að veruleika. Sjáðu þegar hún tekur áskorun Simon Cowell að syngja Somebody To Love með Queen og rústa því – og fá svo í lokin standandi lófatak.