Hefur þú einhvern tímann smakkað banana-Nutella sushi?
Ef ekki þá er lítið mál að skella í nokkrar rúllur til að komast að því hversu mikil snilld þetta er. Svo tekur þetta líka enga stund.
Það eina sem þú þarft er
Nutella
Banana
Rice Crispies
… og plastfilmu
Sjáðu hér hvað þetta er einfalt
Sigga Lund