Ef þú hélst að þér gæti ekki þótt Adele enn æðislegri – þá verðuru að sjá þetta! Því hún er greinilega líka góð leikkkona.
Sprellar með Ellen
Ellen DeGeneres fékk söngkonuna til að taka þátt í sprelli með sér og var falinni myndavél komið fyrir á safastað. Adele spilar með og gerir og segir allt sem Ellen segir.
Starfsfólkið tekur þessu ósköp vel þótt það viti á köflum nákvæmlega ekkert hvað það á að gera við þessum sérstöku óskum söngkonunnar.
Adele er algjörlega frábær í þessu og tekst ótrúlega vel upp – alveg ferlega fyndið 😀