Þetta yndislega myndband kom inn á youtube.com fyrir mörgum árum síðan og sló heldur betur í gegn – og skyldi engan undra þar sem þetta kemur manni samstundis í gott skap.
Og það er nákvæmlega þess vegna sem við deilum því með ykkkur. Það virkar nefnilega eins og gleðipilla.
En fjórburarnir í myndbandinu sem hlógu svona innilega að pabba sínum eru ekki lengur svona litlar því þær eru orðnir unglingar.