Hann er fjögurra ára gamall og aðeins búinn að læra á píanó í nokkra mánuði en hefur náð ótrúlegum árangri.
Evan litli er afar krúttlegur þar sem hann situr við píanóið eins og fagmaður en uppáhalds tónskáldið hans er Bach.
Hér er hann gestur í sjónvarpsþætti og heillar alla enda alveg yndislegur 🙂