Blake Shelton þurfti ekki að hugsa sig um tvisvar þegar hann heyrði rödd Paxton Ingram í prufum í nýjustu þáttaröð The Voice í Bandaríkjunum – og sneri stólnum sínum umsvifalaust. Enda eru hér einstakir hæfileikar á ferð.
Paxton tekur hér lag sem sænska söngkonan Robyn söng en hann flutti það hins vegar allt öðruvísi og gerði það algjörlega að sínu.
Það endaði með því að þrír dómarar börðust hart um Paxton en sjáðu hvern hann valdi. Það kom víst mörgum á óvart.
Sjáðu líka HÉR Fyrrverandi barnastjarna mætir í The Voice og dómararnir slást um hana