Margir sáu myndbandið um daginn með ofurmömmunni sem var að koma bæði þríburunum sínum og fjórða unganum sínum í rúmið.
Hún hefði helst þurft að hafa margar hendur en leysti þetta engu að síður ósköp fimlega með sínar tvær.
En nú er hins vegar komið að pabbanum að sýna sína hæfni með ungana fjóra… og já hann ræður algjörlega við þetta!